Gervigreindarráðgjöf

  • Heim
  • Þjónustulýsing
banner
banner
banner
about
Lýsing

GenAI and Prompt Engineering

Námskeið og/eða vinnustofur með starfsmönnum fyrirtækja um hvernig best megi nýta spunagreind og gervigreind til að auka afköst og ánægju starfsmanna.

Farið er yfir sögu gervigreindar og spunagreindar og hvernig hægt er að nota tæknina inn í fyrirtækjum, hvort sem á við um eiginlegar þjónustur eða til að auka afköst starfsmanna.

about

Útgáfur

  • Stutt kynning (1 klst)
  • Stutt vinnustofa (4klst)
  • Vinnustofa (Heill dagur)

Allar útgáfur innihalda kynningu á gervigreind, spunagreind og Prompt Engineering. Vinnustofurnar innihald lengri fyrirlestra og ítarefni og heils dags vinnustofan inniheldur "Hands-On" hópavinnu fyrir starfsmenn þar sem starfsmenn spreyta sig á ýmsum verkefnum sem eru sérsniðin fyrir viðkomandi fyrirtæki.

Sjá nánari útlistun á mismunandi útgáfum í ítarefni hér til hliðar.

Dæmi um verkefni

  • Smíði tölvupósta
  • Hugbúnaðargerð
  • Markaðsefni
  • Skýrslugerð
  • Gagnagreining
  • Fundargerðir
  • Rannsóknir
  • Þjálfun
  • Efnisgerð

Svipaðar þjónustur

about

Virtualized AI Workload Implementation

Greining og innleiðing á sýndavæðingarumhverfum við rekstur á spunagreind og/eða gervigreindarþjónustum.

Sjá nánar
about

AI-Optimized Cloud Deployment

Greining, innleiðing og ferlagerð við skýjahönnun sem nota spunagreind og/eða gervigreindarþjónustur.

Sjá nánar
about

Privacy and Compliance in AI

Innleiðing ferla við að tryggja persónuvernd við notkun spunagreindar og gervigreindarþjónusta

Sjá nánar