Gervigreindarráðgjöf

  • Heim
  • Þjónustulýsing
banner
banner
banner
about
Lýsing

AI Infrastructure Analysis

Greining og ráðgjöf á innviðum fyrirtækja fyrir þróun og rekstur spunagreindar og/eða gervigreindarþjónusta.

Þjónustan býður upp á alhliða mat á núverandi innviðauppsetningu, allt frá netþjónum, netlagi og diskastæðum. Kafað er ofan í nýtingu sýndarvæðingar og finnum hvað gæti haft áhrif á rekstur gervigreindar. Markmið þjónustunnar er að meta hæfi innviða fyrir rekstur gervigreindar og í framhaldi af gefa ráðleggingar um hugsanlegar uppfærslur á vélbúnaði og hugbúnaði og fínstillingu nets og diskalags.

Ef þú hefur spurningar eða þarft frekari upplýsingar, vinsamlegast hafðu samband. Við erum hér til að hjálpa.

Svipaðar þjónustur

about

Virtualized AI Workload Implementation

Greining og innleiðing á sýndavæðingarumhverfum við rekstur á spunagreind og/eða gervigreindarþjónustum.

Sjá nánar
about

AI-Optimized Cloud Deployment

Greining, innleiðing og ferlagerð við skýjahönnun sem nota spunagreind og/eða gervigreindarþjónustur.

Sjá nánar
about

Privacy and Compliance in AI

Innleiðing ferla við að tryggja persónuvernd við notkun spunagreindar og gervigreindarþjónusta

Sjá nánar