Gervigreindarráðgjöf
- Heim
- Þjónustulýsing
AI Infrastructure Analysis
Greining og ráðgjöf á innviðum fyrirtækja fyrir þróun og rekstur spunagreindar og/eða gervigreindarþjónusta.
Þjónustan býður upp á alhliða mat á núverandi innviðauppsetningu, allt frá netþjónum, netlagi og diskastæðum. Kafað er ofan í nýtingu sýndarvæðingar og finnum hvað gæti haft áhrif á rekstur gervigreindar. Markmið þjónustunnar er að meta hæfi innviða fyrir rekstur gervigreindar og í framhaldi af gefa ráðleggingar um hugsanlegar uppfærslur á vélbúnaði og hugbúnaði og fínstillingu nets og diskalags.
Ef þú hefur spurningar eða þarft frekari upplýsingar, vinsamlegast hafðu samband. Við erum hér til að hjálpa.
Hafðu samband
- Tölvupósturperitus@peritus.is
Svipaðar þjónustur
Virtualized AI Workload Implementation
Greining og innleiðing á sýndavæðingarumhverfum við rekstur á spunagreind og/eða gervigreindarþjónustum.
Sjá nánarAI-Optimized Cloud Deployment
Greining, innleiðing og ferlagerð við skýjahönnun sem nota spunagreind og/eða gervigreindarþjónustur.
Sjá nánarPrivacy and Compliance in AI
Innleiðing ferla við að tryggja persónuvernd við notkun spunagreindar og gervigreindarþjónusta
Sjá nánar