Gervigreindarráðgjöf
- Heim
- Þjónustulýsing
Privacy and Compliance in AI
Innleiðing ferla við að tryggja persónuvernd við notkun spunagreindar og gervigreindarþjónusta.
Þjónustan snýr að aðstoða fyrirtæki við að innleiða ferla sem tryggja að persónuvernd sé tryggð við rekstur gervigreindarþjónusta. Þar á meðal er að tryggja hlítingu við lög og reglur á sviði persónuverndar og vinnslu persónuupplýsinga, greiningu á persónuvernd gagna og úttektir á gervigreindarlíkönum í sambandi við vinnslu persónuupplýsinga. Einnig eru smíðaðir ferlar til að halda utan um heimildir við vinnslu gagna innan gervigreindarmódela og að hinir skráðu geti nýtt réttindi sín. Skoðaðar eru leiðir til að innleiða innbyggða og sjálfgefna persónuvernd við notkun gervigreindartækni. Þjónustan inniheldur námskeið og kennsluefni, sem er sérsmíðað að þörfum fyrirtækisins.
Ef þú hefur spurningar eða þarft frekari upplýsingar, vinsamlegast hafðu samband. Við erum hér til að hjálpa.
Hafðu samband
- Tölvupósturperitus@peritus.is
Svipaðar þjónustur
AI Hardware and Infrastructure Management
Alhliða hönnun og gerð ferla við rekstur gervigreindar innan fyrirtækja.
Sjá nánarGenAI and Prompt Engineering
Námskeið og/eða vinnustofur með starfsmönnum fyrirtækja um hvernig best megi nýta spunagreind og gervigreind til að auka afköst og ánægju starfsmanna.
Sjá nánarAI Infrastructure Analysis
Greining og ráðgjöf á innviðum fyrirtækja fyrir þróun og rekstur spunagreindar og/eða gervigreindarþjónusta.
Sjá nánar