Öryggisráðgjöf
- Heim
- Þjónustulýsing
ISO 27001 Implementation
Forgreining, hönnun og innleiðing á ISO27001 öryggisstaðlinum. Framkvæmd innri endurskoðunar og aðstoð við ytri endurskoðun.
Forgreining á stöðu á utanumhaldi upplýsingaöryggis innan fyrirtækja. Gerð samanburðarskýrslu og innleiðing á köflum og stýringum ISO27001. Innri endurskoðun framkvæmd til undirbúnings fyrir ytri endurskoðun. Aðstoð við ytri endurskoðun.
Ef þú hefur spurningar eða þarft frekari upplýsingar, vinsamlegast hafðu samband. Við erum hér til að hjálpa.
Hafðu samband
- Tölvupósturperitus@peritus.is
Svipaðar þjónustur
Infrastructure Security Hardening
Herða öryggi á VMware umhverfum, allt frá netþjónum, diskalagi og netlagi. Ferlar við öryggiseftirlit innleiddir.
Sjá nánarDevSecOps Integration
DevOps ferlar greindir og öryggisvinkill innleiddur. Ferlar til að tryggja öryggi kóða innleiddir.
Sjá nánarISO27701 Implementation
Forgreining, hönnun og innleiðing á ISO27701 öryggisstaðlinum. Framkvæmd innri endurskoðun og aðstoð við ytri endurskoðun.
Sjá nánar