Öryggisráðgjöf
- Heim
- Þjónustulýsing
GDPR Compliance Analysis
Greining á núverandi gögnum og vinnslu persónuupplýsinga ásamt stöðu tæknilegrar persónuverndar innan fyrirtækja. Innleiðing nýrra ferla.
Greining á gögnum fyrirtækja til að ákvarða flokk og tegund vinnslu. Gerð á samanburðarskýrslu sem ber saman núverandi gagnahýsingarfyrirkomulag og kröfur til persónuverndar. Innleiðing á nýrri högun og uppsetningu og ferlar uppfærðir. Kennsla til starfsmanna.
Ef þú hefur spurningar eða þarft frekari upplýsingar, vinsamlegast hafðu samband. Við erum hér til að hjálpa.
Hafðu samband
- Tölvupósturperitus@peritus.is
Svipaðar þjónustur
Infrastructure Security Hardening
Herða öryggi á VMware umhverfum, allt frá netþjónum, diskalagi og netlagi. Ferlar við öryggiseftirlit innleiddir.
Sjá nánarDevSecOps Integration
DevOps ferlar greindir og öryggisvinkill innleiddur. Ferlar til að tryggja öryggi kóða innleiddir.
Sjá nánarISO27701 Implementation
Forgreining, hönnun og innleiðing á ISO27701 öryggisstaðlinum. Framkvæmd innri endurskoðun og aðstoð við ytri endurskoðun.
Sjá nánar